Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV - Hvað er í boði fyrir unglinga í dag ?

Fyrsti þáttur af útvarpi UngRÚV, spjallað var við Victor Berg Guðmundsson framkvædarstjóri Samfés , Ingveldur María Hjartardóttur verkefnastýra Samfés, starfsemi Samfés í þágu ungmenna á Íslandi.

Einng var spjallað við Óttar Atla Guðnason, Ronju Halldórsdóttur, Sindria Snær Sigurðsson um þeirra upplifun af Samfés og sumrinu.

Birt

5. sept. 2019

Aðgengilegt til

30. des. 2022
Útvarp UngRÚV

Útvarp UngRÚV

Í þáttunum er kafað ofan í þau mál sem brenna á unglingum; tónlist, tíska, samfélagið, geðheilbrigði, stjórnmál og fleira. Útvarp UngRÚV er þáttur fyrir raddir unglinga.

Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson

Þættir