UngRÚV

Stuttmyndin Mjólk

Taka 2021 var haldin í fertugasta sinn, og var það stuttmyndin Mjólk sem vann keppnina. Myndin fjallar um hið þekkta vandamál þegar ekki er til mjólk út á morgunmatinn. Ungur drengur tekst á við vandann með því leggja af stað í leiðangur til afla mjólkur út á morgunmatinn, mætir ýmsu mótlæti á leiðinni og finnur lausn á óvæntum stað.

Umsögn dómnefndar segir Þessi mynd er vel útplönuð og tökurnar hörkugóðar. Söguþráðurinn var skemmtilegur og hljóðið var vel unnið og gerði myndina enn meira spennandi. Tökustaðirnir voru margir og lögðu ungu kvikmyndagerðarmennirnir mikið á sig og tóku nægan tíma í taka myndina upp. Þetta er frábær mynd þar sem öll skot eru útpæld.

Þeir sem stóðu myndinni voru Adam, Kári, Orri og Rommel úr 9. bekk í Laugalækjarskóla.

Birt

7. júlí 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
UngRÚV

UngRÚV