Við kíktum í félagsmiðstöðina Tíuna í Árbæ og félagsmiðstöðina Hundrað og ellefu þar sem unglingar voru að mæta í fyrsta skipti í félagsmiðstöðina eftir samkomubann.
Klipping og eftirvinnsla: Anna Karín Lárusdóttir
Umsjón: Hafsteinn Vilhelmsson