UngRÚV

Aftur í skólann

4. maí byrjuðu skólar aftur með eðlilegum hætti, en hvernig var byrja aftur í skólanum, hvernig var samkomubannið og hvað myndu þau gera ef það kæmi annar faraldur ?

Við spjölluðum við hress nemendur í Háteigsskóla.

Upptaka og eftirvinnsla: Anna Karín

Umsjónarmaður: Hafsteinn Vilhelmsson

Birt

11. maí 2020

Aðgengilegt til

11. maí 2021
UngRÚV

UngRÚV

Þættir