UngRÚV

Unglingar gegn ofbeldi

Unglinga gegn ofbeldi er átak um mörk og samþykki sem frumsýnt var á Samfestingnum í mars 2019. Núna í ár hefur Samfestingnum verið aflýst og við því fundið okkur nýjar leiðir til fræða unglinga og lagt áherslu á samfélagsmiðla og dreifa boðskapnum með myndbandinu okkar. Markmiðið með átakinu er minna unglinga á virða hvort annað og hjálpa þeim skilja hvernig er hægt eiga í góðum samskiptum og samböndum.

Hópur unglinga sem stendur verkefninu unglingar gegn ofbeldi. Í dag erum við frumsýna myndband sem hefur það markmiði vekja athygli á og fræða unglinga um mörk, samskipti, samþykki, ofbeldi, heilbrigð og óheilbrigð sambönd.

Birt

6. maí 2020

Aðgengilegt til

6. maí 2021
UngRÚV

UngRÚV

Þættir