Saga María líkt að aðrir íslendingar eru í samkomubanni, hún ætlar að sýna okkur skemmtilegar hugmyndir hvað hægt er að gera og ætlar að byrja á að dansa.