UngRÚV

Söngkeppni Samfés 2019 - Siguratriði

21. Mars verður Söngkeppni Samfés haldin í Laugardalshöllinni. UngRÚV verður sjálfsögðu á staðnum og sýnum við beint frá keppninni á RÚV 2.

Þórdís Karlsdóttir úr félagsmiðstöðinni Bólinu sigraði keppnina í fyrra með laginu Wicked Games. Við spjölluðum við hana og spurðum hana út í lagavalið og sjáum flutning hennar frá því í fyrra.

Birt

6. mars 2020

Aðgengilegt til

6. mars 2021
UngRÚV

UngRÚV

Þættir