Þættirnir Lítil skref eftir Sögu Maríu Sæþórsdóttur eru í sýningu á UngRÚV.is, þar leyfir Saga okkur að fylgjast með þegar hún tekur sín fyrstu skref í áttina að vistvænni lífstíl. Við spjölluðum við hana um gerð þáttana.
Myndvinnsla og Hljóð
Bergur Árnason