Birnu Berg sigurvegara Verksmiðjunarinnar 2018 er margt til lista lagt, hún sendi frá sér lag á dögunum sem byrjaði sem skólaverkefni en endaði með lagi og myndbandi.
Við spjölluðum við hana.