Ég get ekki andað fjallar um stelpu sem býr við heimilisofbeldi og einn daginn fær hún nóg, þá fer hún að heiman. Allir fara að leita að henni og meðal annars lögregla og björgunarsveitir, þar til hún er fundin af vinum sínum sem vildu hjálpa við leitina.
Myndin var gerð í stuttmyndaverkefni í laugalækjarskóla og var tekin upp á þrem dögum og búin til af níu krökkum.
Fannar Freyr Atlasona: Leikstjórn, upptaka og klipping
Svavar Dúi Þórðarson: Páll Heimisson og krakki í gleðskap