UngRÚV

Býr í þér fréttamaður?

Ert þú ert í 8 til 10 bekk og hefur áhuga á spreyta þig á fréttmennsku? er tækifærið!

Við ætlum bjóða tíu ungum fréttaáhugamönnum til prófa hjálpa okkur í Krakkafréttum fjalla um Barnamenningarhátíð. Hátíðin fer fram frá 9. - 14 apríl.

Kynntu þér málið á krakkaruv.is/ungirfrettamenn. Umsóknarfrestur er til 26. Mars.

Birt

15. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2022
UngRÚV

UngRÚV