Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Þættir
Götuleikhúsið
Götuleikhúsið var stofnað árið 1994. Leikarar Götuleikhúsins nota göturnar sem leiksvið og er það gleðin sem ræður ríkjum þetta sumarið.
Stuttmyndin Mjólk
Taka 2021 var haldin í fertugasta sinn, og var það stuttmyndin Mjólk sem vann keppnina. Myndin fjallar um hið þekkta vandamál þegar ekki er til mjólk út á morgunmatinn. Ungur drengur…
Upptakturinn 2020
Upptakturinn 2020
Elísa Bakar - Bollakökur
Elísa Eyvindsdóttir sýnir okkur frábæra leið til að baka bollakökur
Elísa Bakar - Súkkulaðibitakökur
Elísa Eyvindsdóttir kennir okkur að baka ljúfengar súkkulaðibitakökur
Elísa Bakar - Kökupinnar
Elísa Eyvindsdóttir sýnir okkur hvernig hún býr til kökupinna.
Söngkeppni Samfés 2020
Söngkeppni Samfés 2020 fer fram á www.ungruv.is.
Aftur í félagsmiðtöðina
Við kíktum í félagsmiðstöðina Tíuna í Árbæ og félagsmiðstöðina Hundrað og ellefu þar sem unglingar voru að mæta í fyrsta skipti í félagsmiðstöðina eftir samkomubann.
Aftur í skólann
4. maí byrjuðu skólar aftur með eðlilegum hætti, en hvernig var að byrja aftur í skólanum, hvernig var samkomubannið og hvað myndu þau gera ef það kæmi annar faraldur ?
Unglingar gegn ofbeldi
Unglinga gegn ofbeldi er átak um mörk og samþykki sem frumsýnt var á Samfestingnum í mars 2019. Núna í ár hefur Samfestingnum verið aflýst og við því fundið okkur nýjar leiðir til…
Karate á netinu
Ronja Halldórsdóttir sendi okkur skemmtilegt myndband þar sem hún sýnir okkur hvernig hæfir og keppir í karate á netinu.
Unglingurinn - Jóhanna Vigdís
Jóhanna Vigdís fréttamaður segir okkur frá sínum unglingsárum.
Samkomubann með Sögu - Dans
Saga María líkt að aðrir íslendingar eru í samkomubanni, hún ætlar að sýna okkur skemmtilegar hugmyndir hvað hægt er að gera og ætlar að byrja á að dansa.
Unglingurinn - Rúnar Freyr
Rúnar Freyr Gíslason leikari segir okkur frá sínum unglingsárum. Hvað ætli hafi breyst síðan þá?
Söngkeppni Samfés 2019 - Siguratriði
21. Mars verður Söngkeppni Samfés haldin í Laugardalshöllinni. UngRÚV verður að sjálfsögðu á staðnum og sýnum við beint frá keppninni á RÚV 2.
Breiðholt Got Talent
Breiðholt Got Talent, hæfileikakeppni félagsmiðstöðvanna í Breiðholti var haldinn í ellefta skiptið fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Í ár tóku 11 atriði þátt í fullum sal af unglingum…
SamFestingurinn 2019
SamFestingurinn og Söngkeppni Samfés nálgast. Samfestingurinn verður haldinn föstudaginn 20. mars og söngvakeppnin 21.mars.
Saga og Söngvakeppnin: Partur 2
Saga kíkti í heimsókn á seinna undankvöld Söngvakeppninnar og tók púlsinn á keppendum og aðstandendum keppninnar.
Saga og Söngvakeppnin: Partur 1
Saga kíkti í heimsókn á fyrra undankvöld Söngvakeppninnar og tók púlsinn á keppendum og aðstandendum keppninnar.
Viðtal - Bingóbræður
Bingóbræður voru að gefa út sína fyrstu plötu. Við tókum smá spjall við strákana um ferlið og hvað er næst á dagskrá hjá þeim.
Tómstund - Rafræn list og tölvuteikning
Við kíktum í myndalistaskólann í Reykjavík. Þar spjölluðum við Ninnu Þórarinsdóttir, barnamenningarhönnuð og nemendur hennar í námskeiðinu rafræn list og tölvuteikning.
Danskeppni Samfés 2020
Danskeppni Samfés fór fram með glæsibrag föstudag 31. janúar Þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin.
Danskeppni Samfés - Siguratriði í Hópakeppni
Danskeppni Samfés fór fram með glæsibrag föstudag 31. janúar. Þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin.
Danskeppni Samfés - Siguratriði í Einstaklingskeppni
Danskeppni Samfés fór fram með glæsibrag föstudag 31. janúar. Þetta er í fjórða sinn sem keppnin er haldin.
Dans World Cup
Dance World Cup í annað sinni á Íslandi. Keppnin er haldin í Borgarleikhúsinu 9. febrúar 2020.
Okið - Nýtt upplifurnarrými fyrir ungmenni
Þann 30. nóvember síðastliðinn opnaði OKið, nýtt rými fyrir ungt fólk í Gerðubergi. Þar verður hægt að læra, skapa, fikta, eiga í samtali og einfaldlega bara hanga. Rýmið verður lokað…
Barnasáttmálinn - Barnaþing
Í ár eru 30 ár frá því að Barnasáttmálinn - samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins var samþykktur og er þeim merka áfanga fagnað með ýmsu móti. Hápunkturinn var án efa þing…
Teenage Wasteland of the Arts
Teenage Wasteland of the Arts er kvikmyndagerðarnámskeið fyrir ungt fólk sem haldið er í Hinu Húsinu. Við kíktum í heimsókn og spjölluðum við Lee Lynch sem sagði okkur frá námskeiðinu…
Mamma Klikk - Leikarar
Mamma Klikk er nýtt leikrit sem var verið að frumsýna í Gaflaraleikhúsinu nýlega. Gunnar Helgason spjallaði við nokkra unglinga sem eru að leika í sýningunni um hvernig það er að taka…
Hinseginvikan - félagsmiðstöðin Frosti
Hinsegin vika var haldin í Tjörninni í síðustu viku. Við kíktum í heimsókn i félagsmiðstöðina Frosta þar sem þau söguðu okkur frá dagskránni og tókum við þátt í hinsegin föndri.
Samfés - Norrænt ungmennaþing
Norrænt ungmennaþing í Mosfellsbæ.
Eldhús eftir máli - Á bakvið tjöldin
Við hittum Atla Arnarsson sem er að gera Hreyfimyndina Eldhús eftir máli ásamt kærustunni sinni Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur
Arnar Hólm hjá Rafíþróttasambandi Íslands
UngRÚV hittir Arnar Hólm sem er sjálfskipaður tölvunörd og fræðslustjóri Rafíþróttasambands Ísland.
Grunnskólinn NÚ
UngRÚV kynnir sér grunnskólann NÚ sem er nýr sjálfstætt starfandi grunnskóli fyrir unglinga í 8.-10.bekk.
Fríða Ísberg ljóðskáld
UngRÚV ræðir við Fríðu Ísberg ljóðskáld um lífið og listina.
Grafavogsleikarnir
Allar Félagsmiðstöðvar í Grafavorgi keppa í allskonar þrautum eins og stígvélakasti, pool, borðtennis og spike ball.
Saga María - Viðtal
Þættirnir Lítil skref eftir Sögu Maríu Sæþórsdóttur eru í sýningu á UngRÚV.is, þar leyfir Saga okkur að fylgjast með þegar hún tekur sín fyrstu skref í áttina að vistvænni lífstíl.
Tónlistarmyndband - Cry at my funeral
Birnu Berg sigurvegara Verksmiðjunarinnar 2018 er margt til lista lagt, hún sendi frá sér lag á dögunum sem byrjaði sem skólaverkefni en endaði með lagi og myndbandi.
Þingfundur Ungmenna
Ungmenni taka yfir Alþingi þann 17.júní klukkan 12:00 og verður í beinni útsendingu á RÚV og á UngRÚV.is útsendinginn hefst klukkan 11:30
Loftlagsmál - málþing
Ungmenni í Reykjavík héldu á dögunum málþing um loftlagsmál í Hinu húsinu.
Vilt þú vinna í sjónvarpi?
Langar þig að búa til sjónvarpssþátt, læra að klippa vídjó, vinna hljóð, gera handrit og allt annað sem snýr að dagskrágerð.
Vilt þú vinna í sjónvarpi?
Langar þig að búa til sjónvarpssþátt, læra að klippa vídjó, vinna hljóð, gera handrit og allt annað sem snýr að dagskrágerð.
Youth leading a sustainable lifestyle
Þingfundur Ungmenna
Ungmenni taka yfir Alþingi 17.Júní ekki missa af því.
Hæfileikarnir á UngRÚV - 8. apríl kl: 20:00
Hæfileikarnir eru hæfileikakeppni þar sem unglingar frá félagsmiðstöðvum Reykjavíkur taka þátt.
Fyrsta skiptið - Að kyssa einhvern
Óli og Begga segja okkur frá fyrsta kossinum.
Fyrsta skiptið - Að gleyma smokk
Arnór segir okkur frá því þegar hann gleymdi smokk í fyrsta skiptið.
Fyrsta skiptið - Að losa brjóstahaldara
Mikki segir okkur frá sínu fyrsta skipti sem hann losaði brjóstahaldara.
Ég get ekki andað
Ég get ekki andað fjallar um stelpu sem býr við heimilisofbeldi og einn daginn fær hún nóg, þá fer hún að heiman. Allir fara að leita að henni og meðal annars lögregla og björgunarsveitir,…
Býr í þér fréttamaður?
Ert þú ert í 8 til 10 bekk og hefur áhuga á að spreyta þig á fréttmennsku? Nú er tækifærið!
Dance World cup
Undankeppni fyrir Dance World Cup!
Holtið
Við fórum í heimsókn í félagsmiðstöðina Holtið þar sem Viðar kynnir okkur fyrir starfseminni og Thelma gefur mér sjúka vöfflu sem ég kaus að kalla Haffann, eftir smá jóga samt.
Buskinn
Við fórum í heimsókn í félagsmiðstöðina Buskann þar sem unglingur gæðir sér á Rice Krispies án þess að hafa mjólk og Helena kennir mér að gera orminn
Bikarúrslit KKÍ - Unglingaflokkar
Sunnudaginn 17. febrúar verður bein útsending hér á UngRÚV frá bikarúrslitakeppni Kkí þar sýnum við frá leik í Stúlknaflokki og Unglingaflokki karla, ekki missa af þessu.
Hólmasel
Við fórum í heimsókn í félagsmiðstöðina Hólmasel þar sem Fannar Már bjó til rosalega samloku, sagði okkur frá skíðaferð sem þau eru að fara í og rústaði mér í billjard.
Hönnunarkepnnin Stíll 2019
Hönnunarkeppni Stíll 2019 var haldinn í íþróttahúsinu í Digranesi 2. febrúar.
Sigurvegarar í einstaklingskeppni
Helena Ósk Halldórsdóttir (félagsmiðstöðin Buskinn) sigraði einstaklingskeppnina í danskeppni Samfés 2019
Sigurvegarar í hópakeppni
Hópurinn Team of 7 sigruðu hópakeppnina í danskeppni Samfés 2019.
Danskeppni Samfés - Viðburður
Danskeppni Samfés var haldin 1. febrúar í íþróttahúsinu Digranesi þar sem keppt var í einstaklings og hópakeppni.
Danskeppni Samfés
Danskeppni Samfés 1. Febrúar í íþróttahúsinu Digranesi.
Stíll 2019
Stíll er hönnunarkeppni Samfés sem haldin er í íþróttahúsinu Digranesi 2. febrúar.
Virðing
Töff stöff
Hinn frábæri Alex Leó sýnir okkur skemmtileg tæki, í þessum þætti fjallar Alex um flögu sem gæti nýst þeim sem eru gjarnir á að týna hlutum.
Eydís prufar - Karate
Hvar standa Íslendingar í umhverfismálum?
Skrekkur - Keppendur 1/3
Keppendur á fyrsta undankvöldi Skrekks af þremur.
Snjalltæki
Snjallsímar
Kynning í HR
Spurt og svarað með Guðrúnu Ýr
Sorg
Reiði
Spurt og svarað í Smáralind
Íþróttir
Staðreyndir um Friends
Hvað ertu að segja?
Hefurðu einhvern tímann...
Að ráða í einn dag
Hvað er femínismi?