Saga María kíkti á Flotann í vikunni en Flotinn er flakkandi félagsmiðstöð. Markmið Flotans er kynnast og vera til staðar fyrir ungmenni víðs vegar um Reykjavík. Flotinn verður starfandi í sumar en þið getið fylgt honum á Instagram undir @flotinn.
Umsjón og eftirvinnsla: Saga María Sæþórsdóttir
Myndataka Hafsteinn VIlhelmsson
Innslög sem UngRÚV gerði fyrir sumarið.