Við kítkum í heimsókn í frístundamiðstöðina Miðberg þar sem var verið að halda upp á 20 ára afmæli frístundamiðstöðvarinnar.
Ungmenni, Emmsjé Gauti, pylsur og kaka er eitthvað sem má ekki vanta þegar gott partý er annarsvegar.
Innslög sem UngRÚV gerði fyrir sumarið.