Söngkeppni Samfés 2020

Gleðibankinn og Hinsegin Félagsmiðstöð

Þórhildur Helga Pálsdóttir syngur lagið Creep eftir Radiohead. Inga Sóley Kjartansdóttir og Agla Elín Davíðsdóttir syngja bakraddir.

Birt

22. maí 2020

Aðgengilegt til

22. maí 2021
Söngkeppni Samfés 2020

Söngkeppni Samfés 2020

Söngkeppni Samfés 2020 fer fram á www.ungruv.is.

Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og er búið velja 30 atriði sem keppa í úrslitum Söngkeppni Samfés 2020.

Hér finna öll atriðin sem keppa í ár.

Dómnefnd velur sigurvegara Söngkeppni Samfés 2020 sem og annað og þriðja sæti. Einnig verður netkosning um titilinn “Rödd fólksins 2020“ sem verður aðgengileg á UngRUV.is til 25. maí

Úrslit Söngkeppni Samfés 2020 og "Rödd fólksins" verða tilkynnt á ungruv.is mánudaginn 25. maí klukkan 20:00

Þættir