1. Sæti Söngkeppni Samfés
Sylvia Erla Melsted söngkona tilkynnir fyrsta sætið í Söngkeppni Samfés 2020
Söngkeppni Samfés 2020 fer fram á www.ungruv.is.
Unglingar af öllu landinu hafa tekið þátt í forkeppnum, landshlutakeppnum og er nú búið að velja 30 atriði sem keppa í úrslitum Söngkeppni Samfés 2020.
Hér má finna öll atriðin sem keppa í ár.
Dómnefnd velur sigurvegara Söngkeppni Samfés 2020 sem og annað og þriðja sæti. Einnig verður netkosning um titilinn “Rödd fólksins 2020“ sem verður aðgengileg á UngRUV.is til 25. maí
Úrslit Söngkeppni Samfés 2020 og "Rödd fólksins" verða tilkynnt á ungruv.is mánudaginn 25. maí klukkan 20:00