Skjálftinn

Skjálftinn

Skjálftinn er hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum á Suðurlandi, byggð á Skrekk sem haldinn hefur verið í Reykjavík í áratugi. Atriði keppenda voru tekin upp laugardaginn 15. maí í Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Bassi maraj á Skjálftalagið 2021 og kemur fram í lok þáttar. Dagskrárgerð: Hafsteinn Vilhelmsson.