Sigga Beinteins í 40 ár

Birt

10. sept. 2022

Aðgengilegt til

9. des. 2022
Sigga Beinteins í 40 ár

Sigga Beinteins í 40 ár

Upptaka frá tónleikum Siggu Beinteins í Eldborg í maí 2022 þar sem söngkonan ástsæla fagnaði 40 ára söngafmæli og 60 ára afmæli. Sigríður Beinteinsdóttir hefur komið víða við á farsælum ferli sem ein vinsælasta söngkona landsins og fjölmörg laga hennar eru í flokki sígildra dægurperlna í íslenskri tónlist.