Rímnaflæði 2020

Nærmynd - Sigurvegarar Rímnaflæðis 2019

Davíð og Hjörtur sigruðu Rímnaflæði 2019 með laginu "Leiðinlegir dagar" Við fengum þá í spjall og spurðum þá meðal annars út í textan og hvernig það var vinna Rímnaflæði, einnig heyrum við í dómurum keppninnar sem sögðu afhverju þau völdu þetta atriði sem sigurvegara Rímnaflæðis 2019. Davið og Svanur enda svo á taka lagið í lok þáttarins.

Birt

10. des. 2020

Aðgengilegt til

10. des. 2021
Rímnaflæði 2020

Rímnaflæði 2020