Rauði Sófinn

Stryktarganga hringinn í kringum landið

Árelía Mist Sveinsdóttir og Sölvi Freyr Helgason ræða við Huga Garðarson um hringferð sína, en hann fór hringinn í kringum landið fótgangandi til styrktar Krabbameinsfélaginu.

Birt

7. júlí 2021

Aðgengilegt til

7. júlí 2022
Rauði Sófinn

Rauði Sófinn

Rauði sófinn er þáttur úr smiðju Fjölmiðlaskóla RÚV þar sem ungt fólk fær til sín áhugavert fólk í spjall