Klukkan Sex

Kynlífstæki

Titrari, dildó, egg, rúnkmúffa, typpahringur, kynlífsdúkkur og tæki til endaþarmsörvunar. Er þetta eitthvað sem við öll þurfum eiga eða er þetta einungis skemmileg viðbót? Indíana Rós kynfræðingur og Mikael Emil ræða kynlífstæki í fimmta þætti af Klukkan sex.

Birt

26. feb. 2021

Aðgengilegt til

26. feb. 2022
Klukkan Sex

Klukkan Sex

Hlaðvarp um allt sem þig langar vita en þorir ekki spyrja um.

Fantasíur, sjálfsfróun, hinsegin, samskipti, einnar nætur gaman, Tinder, getnaðarvarnir, gott kynlíf, kynlífstæki, losti!

Indíana Rós Ægisdóttir kynfræðingur stýrir fræðslu og umræðum ásamt Mikael Emil Kaaber.