Klassíkin okkar

Einleikaraveisla

Birt

2. sept. 2022

Aðgengilegt til

20. nóv. 2022
Klassíkin okkar

Klassíkin okkar

Sjöunda árið í röð bjóða RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands upp á tónlistarveislu í beinni útsendingu frá Hörpu þar sem landsmönnum hefur gefist kostur á hafa áhrif á val verka á efnisskránni. verður athyglinni beint einleikskonsertinum og spannar litrík efnisskráin fjölda vinsælla og hrífandi konsertkafla frá ýmsum tímum og ber því þessu sinni yfirskriftina Einleikaraveisla. Hljómsveitarstjóri er Daníel Bjarnason. Kynnar kvöldsins eru Halla Oddný Magnúsdóttir og Guðni Tómasson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.