Hvað getum við gert?

Hvað geta atvinnulíf og stjórnsýsla gert?

Baráttan við hlýnun jarðar er sameiginlegt verkefni allra jarðarbúa og endurtekið stef í öllum lausnum er gagngerar kerfisbreytingar. Í þættinum er farið yfir ýmsar tæknilegar og hugmyndafræðilegar lausnir sem atvinnulíf og stjórnvöld þurfa tileinka sér til ásættanlegur árangur náist. Auk þess er minnst á lausnir sem náttúran býður sjálf upp á.

Birt

4. apríl 2022

Aðgengilegt til

30. sept. 2022
Hvað getum við gert?

Hvað getum við gert?

Sjálfstætt framhald þáttanna Hvað höfum við gert? Í þessum stuttu, hnitmiðuðu þáttum er fjallað um fjölbreyttar lausnir við loftslagsvandanum. Lausnirnar eru ólíkar, en eiga það allar sameiginlegt gera lífið á jörðinni enn betra. Umsjón: Sævar Helgi Bragason. Framleiðandi: Sagafilm.