Erindi Marianne Furevold um SKAM

19.05.2017 - 14:38
Mynd: RÚV / RÚV
Marianne Furevold er aðalframleiðandi og höfundur hinnar geysivinsælu norsku þáttaraðar SKAM. Á ráðstefnunni segir hún söguna af ótrúlegri velgengni þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn og miðlar af árangri NRK í að ná til ungmenna.
vefritstjorn's picture
Vefritstjórn
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi