Tónaflóð RÚV og Rás 2

Mynd: RÚV / RÚV

Sumartónleikar RÚV og Rásar 2 verða í beinni útsendingu frá öllum landshlutum á föstudögum í júlí þar sem áhersla verður lögð á tónlist og tónlistarfólk frá hverjum stað. Hljómsveitin Albatross býður til sín þekktum og óþekktum söngvurum úr hverjum landshluta. 

Dagskrá Tónaflóðs er sem hér segir: