Tónaflóð RÚV og Rás 2

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

RÚV og Rás 2 fara í ferðalag um landið og halda tónleika á föstudagskvöldum í júlí. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu í sjónvarpinu og á Rás 2. Í ár verða tónleikarnir bornir uppi af mismunandi gestasöngvurum á hverjum stað sem munu syngja íslenska slagara við undirleik húsbandsins Albatross undir stjórn Halldórs Gunnars Pálssonar. Kynnir verður Atli Már Steinarsson. Hér að neðan eru söngbækur sem hægt er opna og nota til að syngja með.

Dagskrá Tónaflóðs er sem hér segir: