Í umræðunni

Jónatan Garðarsson heiðraður á degi íslenskrar tónlistar
Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður hlaut Heiðursverðlaun á degi íslenskrar tónlistar þann 1. desember. Fær hann verðlaunin fyrir framúrskarandi störf í þágu íslenskrar tónlistar í gegnum tíðina.
01.12.2020 - 00:00
Áhersla á fræðslu í nýjum þjónustusamningi við RÚV
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf. sem var undirritaður í dag. Samkvæmt samningnum verður lögð aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu.
30.12.2020 - 12:57
FKA fjölmiðlaþjálfun 2021
Hagnýtt viðmælendanámskeið fyrir sérfræðinga - allar konur gjaldgengar. FKA og RÚV halda áfram að auka fjölbreytni viðmælenda í íslenskum fjölmiðlum og bæta um leið aðgang fjölmiðlafólks að konum með sérþekkingu á ýmsum sviðum.
22.12.2020 - 18:02
Nýtt útvarpsleikrit frumflutt á aðfangadag
Á aðfangadag klukkan 15 verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 glænýtt útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Með tík á heiði. Leikstjóri er Silja Hauksdóttir og með aðalhlutverk fara María Heba Þorkelsdóttir og...
22.12.2020 - 15:25
Rás 1 heldur upp á 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins
Ríkisútvarpið og Rás 1 fagna nú 90 ára afmæli. Af því tilefni verður sérstök afmælisútsending á Rás 1 á mánudag frá morgni til kvölds. Sagan verður rifjuð upp með góðum gestum, lifandi tónlistarflutningur og sent verður út beint frá stöðum þar sem...
20.12.2020 - 17:43
Slökkt á útsendingum Rondó á FM í Reykjavík
Á næstu dögum víkur útvarpssendir Ríkisútvarpsins á Vatnsenda fyrir íbúðabyggð og tengivegi milli Breiðholts og Kórahverfis. Við vinnum því hörðum höndum að því að færa sendabúnað af Vatnsenda og á Úlfarsfell. Hluti af því ferli er að slökkt...
14.12.2020 - 13:53
Viðmælendagreining RÚV - 3. ársfj. 2020
Í stefnu RÚV sem gildir til 2021 eru jafnréttismál í forgrunni. Árið 2015 voru teknar upp markvissar mælingar á hlutfalli karla og kvenna í hópi viðmælenda í föstum þáttum og fréttum.
30.11.2020 - 10:55
Viðtal EBU við Stefán Eiríksson
Stefan Eiriksson, Director General of Iceland’s RUV, talks to Marie-Soleil Levery, EBU Member Relations for the Nordics.
26.11.2020 - 11:50
Tónlistarhátíð Rásar 1 - Þræðir
Tónlistarhátíð Rásar 1 er haldin í fjórða sinn í ár og Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, er listrænn stjórnandi að þessu sinni. Þema hátíðarinnar í ár er Þræðir og hverfist um hugleiðingar um tímann með sérstöku tilliti til 90 ára afmælis RÚV og 250...
23.11.2020 - 10:38
RÚV hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA
RÚV hlaut á dögunum viðurkenningu Jafnvægisvogar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA). Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni FKA sem RÚV tekur þátt í um að jafna hlutfall karla og kvenna í efsta lagi stjórnunar fyrirtækja á Íslandi.
16.11.2020 - 16:28
Traust á fréttastofu hefur aukist í faraldrinum
Traust almennings á RÚV og fréttastofu RÚV eykst verulega samkvæmt nýrri könnun MMR.
13.11.2020 - 11:03
Árshlutauppgjör RÚV ohf.
Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. samþykkti á fundi sínum í september sl. árshlutauppgjör fyrir samstæðu RÚV fyrir fyrri hluta yfirstandandi árs. Þetta er fyrsta árið sem samstæðuuppgjör er gert, þar sem dótturfélagið RÚV Sala ehf. tók til starfa í...
22.10.2020 - 16:23
Dagskrárgerðarfólk RÚV sigursælt á Eddunni
Edduverðlaunin 2020, uppskeruhátíð íslenska sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðarins, voru veitt þriðjudaginn 6. október. Dagskrárgerðarfólk RÚV var sigursælt á hátíðinni og efni meðframleitt af RÚV var áberandi á meðal verðlaunahafa.
08.10.2020 - 09:46
Arnhildur hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Arnhildur Hálfdánardóttir, fréttamaður á fréttastofu RÚV, hlaut fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Verðlaunin fékk hún fyrir þáttaröðina Loftslagsþerapíuna sem var á dagskrá Rásar 1...
18.09.2020 - 09:53
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir í sjötta sinn
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir 14.-15. október. Hugmyndasmiðum, höfundum, framleiðendum og öðrum gefst þá kostur á að kynna dagskrárstjórum RÚV hugmyndir sínar og tillögur að dagskrárefni. Frestur til að koma hugmyndum og tillögum á framfæri er til...
15.09.2020 - 15:58