Í umræðunni

Verum til!
Starfsfólki RÚV var ljúft og skylt að minna á átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, Bleiku slaufuna.
15.10.2021 - 14:05
Hugmyndadagar 19.-20. október
Hugmyndadagar RÚV verða haldnir í áttunda sinn 19.-20. október 2021. Innsendingarfrestur hugmynda er til 30. september.
15.09.2021 - 09:19
Lestin leitar að nýjum pistlahöfundum
Lestin á Rás 1 leitar að nýjum pistlahöfundum fyrir komandi starfsár. Við viljum auka fjölbreytni radda og umfjöllunarefna í þættinum og hvetjum því áhugasamt fólk á öllum aldri, óháð menntun eða fyrri störfum, til að senda okkur prufupistil.
02.09.2021 - 14:02
Höfundar Áramótaskaupsins 2021
Höfundar Áramótaskaupsins í ár eru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Leikstjórn verður í höndum Reynis Lyngdals.
27.08.2021 - 14:43
Guðrún Hálfdánardóttir hefur störf á Rás 1
Gengið var frá ráðningu Guðrúnar Hálfdánardóttur á RÚV í vikunni. Guðrún leysir Þórunni Elísabetu Bogadóttur af á Morgunvaktinni á Rás 1 næsta hálfa árið.
20.08.2021 - 15:53
Viðmælendagreining RÚV 2021
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrri helming 2021 liggja nú fyrir.
17.08.2021 - 13:00
Kosningaumfjöllun RÚV
Undirbúningur fyrir umfjöllun RÚV fyrir alþingiskosningarnar 2021 er hafinn. Umfjöllunin verður á sérstökum kosningavef, í sjónvarpi, útvarpi og hlaðvarpi. Kosningaumfjöllun RÚV hefst 31. ágúst með leiðtogaumræðum í sjónvarpssal.
11.08.2021 - 09:27
Táknmálstúlkun með kvöldfréttum frá og með 1. september 2021
Nýr samningur RÚV við Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra tryggir að aðalfréttatíminn kl. 19 verður framvegis túlkaður á táknmál. Samhliða verður einnig byrjað að senda Krakkafréttir út með táknmálstúlkun.
02.07.2021 - 11:35
Landsmenn treysta fréttum RÚV
Ný könnun MMR á trausti, sem framkvæmd var í maí, sýnir enn og aftur að landsmenn treysta fréttum RÚV.
08.06.2021 - 10:01
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2021 liggja nú fyrir.
10.05.2021 - 13:55
Aðalfundur, ársreikningur og ársskýrsla 2020
Árið 2020 einkenndist af mikilli notkun landsmanna á miðlum RÚV, ánægju með þjónustu og auknu trausti
21.04.2021 - 17:43
Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. 21.apríl 2021
Boðað hefur verið til aðalfundar Ríkisútvarpsins ohf., miðvikudaginn 21. apríl kl. 16.00 í húsnæði félagsins, Efstaleiti 1, Reykjavík. Ársskýrsla RÚV verður aðgengileg á rafrænu formi skömmu fyrir fundinn, aðgengileg á www.ruv.is. Hér að neðan má...
07.04.2021 - 14:22
Yfirlýsing fréttastjóra vegna erindis Samherja til stjórnar RÚV
Stjórn RÚV hefur vísað frá þeirri kröfu stjórnenda Samherja að Helgi Seljan verði áminntur í starfi og meinað að fjalla frekar um málefni fyrirtækisins. Stjórnin gat ekki komist að annarri niðurstöðu enda skýrt að stjórnin, sem Alþingi skipar, á...
Páskadagskráin á RÚV
Að vanda er boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á öllum miðlum RÚV um páskana. Nýtt íslenskt efni og skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í öndvegi.
31.03.2021 - 11:54
Viðbrögð stjórnar RÚV við erindi frá Samherja hf.
Stjórn RÚV ohf. barst 29. mars sl. erindi frá lögmanni Samherja hf. þar sem óskað var eftir tilgreindum upplýsingum í tengslum við viðbrögð stjórnenda RÚV við niðurstöðu siðanefndarinnar, auk þess sem þess var krafist að stjórnin gripi til...
31.03.2021 - 10:40