Í umræðunni

Traust fréttastofu RÚV eykst milli kannana
Ný könnun Maskínu á trausti sýnir að landsmenn treysta fréttum RÚV.
29.11.2022 - 14:50
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir þriðja ársfjórðung 2022 liggja nú fyrir.
10.11.2022 - 14:56
Stefna RÚV til 2026
RÚV hefur fylgt þjóðinni í meira en 90 og hlutverk þess er mikilvægara en nokkru sinni nú, þegar fjölmiðlanotkun hefur tekið stakkaskiptum, bæði hvað varðar fréttir, fræðslu og afþreyingu.
27.09.2022 - 15:02
Hefur þú hugmynd?
Nú er tækifæri til að senda inn hugmynd að dagskrárefni fyrir RÚV en Hugmyndadagar RÚV fara fram í tíunda sinn 18.-19. október. Innsendingarfrestur hugmynda er til og með 2. október 2022.
23.09.2022 - 10:46
Útvarpsþing RÚV 2022
Ný stefna RÚV til ársins 2026
08.09.2022 - 10:09
Höfundar Áramótaskaupsins 2022
Nýtt teymi handritshöfunda hóf fyrr í sumar að skrifa Áramótaskaupið 2022. Óhætt er að segja að þar sé valinn gleðigjafi í hverju rúmi, ferskur og fjölbreyttur hópur höfunda með fjölbreytta og farsæla reynslu af að semja og flytja grín af öllum toga...
01.09.2022 - 11:51
Viðmælendagreining RÚV 2022
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt í samræmi við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrri hluta ársins 2022 liggja nú fyrir.
29.08.2022 - 13:08
Lestin leitar að nýjum pistlahöfundum
Lestin á Rás 1 leitar að nýjum pistlahöfundum fyrir komandi starfsár. Við viljum auka fjölbreytni radda og umfjöllunarefna í þættinum og hvetjum því áhugasamt fólk á öllum aldri, óháð menntun eða fyrri störfum, til að senda okkur prufupistil.
11.08.2022 - 14:10
Áhorfsmet á EM kvenna
Leikur Íslands og Frakklands sem fram fór á mánudag sló áhorfsmet samkvæmt bráðabirgðatölum frá Gallup.
Útvarpsstjóri stýrði pallborðsumræðum á aðalfundi EBU
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri stýrði pallborðsumræðum á aðalfundi EBU, Samtökum almannaþjónustumiðla í Evrópu, sem haldinn var í Króatíu í síðustu viku.
05.07.2022 - 19:13
Nýjar siðareglur RÚV
Nýjar siðareglur Ríkisútvarpsins hafa tekið gildi, en reglurnar eru afrakstur yfirferðar og endurskoðunar á eldri reglum.
20.06.2022 - 17:07
Eurovision og kosningar á RÚV og RÚV 2
Bein útsending frá úrslitum Eurovision í Tórínó hefst klukkan 19 á laugardag.
13.05.2022 - 14:31
Viðmælendagreining RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir fyrsta ársfjórðung 2022 liggja nú fyrir.
13.05.2022 - 14:11
Aðalfundur RÚV 2022
Aðalfundur Ríkisútvarpsins var haldinn var í Útvarpshúsinu við Efstaleiti miðvikudaginn 27. apríl. 
28.04.2022 - 13:27