Í umræðunni

Barnalæsing í Spilara RÚV
Í Spilara RÚV má nú finna barnalæsingu sem má nota til að gera efnið bannað börnum undir ákveðnum aldri. Þegar dagskrárefni er valið sem þykir ekki við hæfi barna undir ákveðnum aldri birtast skilaboð þess efnis í Spilaranum áður en dagskrárliður...
05.06.2020 - 19:30
Aukið traust á fréttastofu RÚV
Mikill meirihluti landsmanna treysti fréttaflutningi RÚV í kórónuveirufaraldrinum. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR.
03.06.2020 - 09:14
Fjölbreytt Eurovision-gleði á RÚV
Það verður sannkölluð Eurovision gleði á RÚV næstu daga og verður áhorfendum boðið upp á fjölbreytta dagskrá af nýjum þáttum sem fjalla um keppnina auk þess sem gamlar perlur verða endursýndar. Þrátt fyrir að hefðbundin keppni fari því ekki fram í...
08.05.2020 - 16:54
Kynjahlutfall viðmælenda RÚV 2020
Hlutfall kynjanna í dagskrá RÚV fyrir fyrsta ársfjórðung 2020 liggja fyrir. Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. 
08.05.2020 - 10:56
Umfjöllun RÚV fyrir forsetakosningarnar 2020
Fari svo að fleiri en eitt gilt framboð til embættis forseta Íslands berist áður en framboðsfrestur rennur út þann 23. maí fjallar RÚV um kosningarnar á vef, í sjónvarpi og í útvarpi.
24.04.2020 - 10:41
Ársskýrsla 2019 - Aukið traust og festa í rekstri
Aðalfundi Ríkisútvarpsins lauk rétt í þessu í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.  Í ársreikningi kemur fram að reksturinn var hallalaus fimmta árið í röð. Útvarpsstjóri sagði að árið 2019 hefði einkennst af grósku og markvissri innleiðingu...
22.04.2020 - 18:17
Anna Þorvaldsdóttir ráðin listrænn stjórnandi Tónlistarhátíðar Rásar 1
Anna Þorvaldsdóttir, tónskáld, verður listrænn stjórnandi Tónlistarhátíðar Rásar 1 sem haldin verður í fjórða sinn í haust. „Það eru strax farnar að gerjast ýmsar hugmyndir og það er mjög spennandi að hugsa um í hvaða áttir væri gaman að fara,“...
22.04.2020 - 15:03
Páskadagskráin á RÚV
Að vanda er boðið upp á fjölbreytta og vandaða dagskrá á öllum miðlum RÚV yfir hátíðisdagana. Nýtt íslenskt efni og skemmtun fyrir alla fjölskylduna verður í öndvegi.
08.04.2020 - 09:54
RÚV á tímum COVID-19
RÚV hefur mikilvægu og skýru hlutverki að gegna í almannavarnaástandi eins og nú ríkir. Það á við um miðlun frétta, upplýsinga og ekki síður afþreyingarefnis af ýmsu tagi, Öllum þeim fjölbreyttu verkefnum sem þessu fylgja hefur starfsfólk RÚV sinnt...
18.03.2020 - 15:58
Eddan 2020: RÚV hlýtur 44 tilnefningar
Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason hlaut flestar tilnefningar til Edduverðlauna eða 12 talsins. Agnes Joy eftir Silju Hauksdóttur og Pabbahelgar eftir Nönnu Kristínu Magnúsdóttir fengu tíu tilnefningar hvor.
06.03.2020 - 17:00
Ráðningarferli útvarpsstjóra
Hinn 15. nóvember 2019 var auglýst laust til umsóknar starf útvarpsstjóra hjá Ríkisútvarpinu. Auglýsingin birtist í Fréttablaðinu, í Morgunblaðinu, á Starfatorgi og á heimasíðu Capacent. Umsóknarfrestur var framlengdur til og með 9. desember sl. og...
14.02.2020 - 15:26
Fjölmiðlaþjálfun FKA og RÚV
Konur úr fjölbreyttum greinum atvinnulífsins komu saman og lærðu að takast á við helstu áskoranir í fjölmiðlaheiminum um helgina.
12.02.2020 - 11:53
Dagur íslenska táknmálsins á RÚV
Degi íslenska táknmálsins, þriðjudaginn 11. febrúar, verður fagnað með eftirfarandi hætti á RÚV:
07.02.2020 - 16:32
Gott jafnvægi milli kynjanna í dagskrá RÚV
Skráning á kynjahlutfalli viðmælenda er birt opinberlega á þriggja mánaða fresti til samræmis við stefnu RÚV í jafnréttismálum. Tölur fyrir allt árið 2019 liggja nú fyrir.
07.02.2020 - 12:32
Hugmyndadögum RÚV frestað
Vegna hækkaðs viðbúnaðarstigs almannavarna vegna COVID-19 hefur verið ákveðið að fresta Hugmyndadögum sem fara áttu fram í Efstaleiti 16.-18. mars, um óákveðinn tíma. Ný dagsetning verður auglýst síðar þegar viðbúnaðarstig hefur verið lækkað að...
07.02.2020 - 14:11