Bloggið

Menningin og RÚV
Á þessari eyju sem við byggjum hafa ætíð verið sagðar sögur. Þó menn hafi oft þurft að hafa fyrir lífinu hér á landi, þá stöðvaði það ekki forfeður okkar og mæður í því að skapa, skrifa og túlka. Enda er það jú svo að þó að lífið sé saltfiskur eins...
05.01.2019 - 10:00
Er liðsheildin sterkasta vopnið?
KrakkaRÚV var sett á laggirnar í október 2015. Síðan þá höfum við fengið að vinna með ungum snillingum af landinu öllu sem hafa fengið okkur til að hlæja, tárast, undrast, gleðjast og allt þar á milli.
27.06.2018 - 16:46
Staða RÚV og fjölmiðlun til framtíðar
Við lifum á tímum mikilvægra breytinga í fjölmiðlun og menningu þar sem aðgengi fólks að erlendu afþreyingarefni hefur aldrei verið meira í gegnum alþjóðlega fjölmiðlarisa og efnisveitur. Allir fjölmiðlar, og RÚV þar á meðal, þurfa að taka mið af...
Í almannaþágu
Samfélagsstofnanir sem vinna í almannaþágu verða að þola umfjöllun og málefnalega gagnrýni. Byggi sú umfjöllun á staðreyndum er hún almennt til gagns. Sé brugðist við eykur það gæði þjónustu og um leið traust almennings. Þetta á jafnt við um...
Sviss kýs ríkisútvarp eins og aðrar Evrópuþjóðir
Burtu með útvarpsgjaldið! Þannig hljómaði krafa ungliða í flokki frjálslyndra demókrata í Sviss sem nutu stuðnings frá Flokki fólksins. Þeir knúðu fram þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin var um helgina.
06.03.2018 - 09:02
Öll elskum við Sögu
Enginn miðill sameinar fólk með sama hætti og sjónvarpið, þegar fjölskyldan safnast saman til að njóta saman spennandi viðburða og dagskrár á skjánum. Þessar stóru stundir eru merkilega margar.
23.02.2018 - 14:02
Orð í belg - skýrsla um rekstrarumhverfi fjölmiðla
Í gær var opinberuð skýrsla um rekstrarumhverfi fjölmiðla. Skýrslan er um margt gott innlegg inn í nauðsynlega umræðu um íslenska fjölmiðlun.
26.01.2018 - 16:24
Ný stefna RÚV til 2021 fjárfestir í framtíðinni
RÚV er almannaþjónustumiðill í eigu íslensks almennings og vill upplýsa, fræða og skemmta á hverjum degi. En hvað þýðir það árið 2021? Hvernig tryggjum við að RÚV þjóni öllum Íslendingum þar sem þeir vilja og þegar þeir vilja á næstu árum?
06.06.2017 - 11:55
Verum samferða inn í framtíðina
Fjölmiðill í þjónustu almennings þarf bæði að skipta máli og koma að gagni. Í yfir 80 ár hefur Ríkisútvarpið verið samferða þjóðinni við leik og störf, boðið upp á fréttir og dagskrá sem upplýsir, fræðir og skemmtir, verið hreyfiafl góðra verka og...
Allra veðra von
Veðrið er Íslendingum ævinlega hugleikið enda eru ótal orð um veður í málinu. Lítum aðeins á nokkur orð sem hægt er að hafa til að lýsa vondum vetrarveðrum og margvíslegri snjókomu.
01.12.2015 - 15:31
Óttinn við orðin
Sum orð eru vandmeðfarnari en önnur, merkingar sinnar vegna. Ástæðurnar eru ýmsar. Orð geta verið særandi og meiðandi. Þau geta fengið nýja og breytta merkingu. Orð geta verið mjög gildishlaðin og leiðandi og jafnvel breytt merkingu þess sem sagt er...
24.11.2015 - 13:20
Eldhúsbekkur og bekkjarýja
Það er kallað mállýskuorð þegar fólk hefur mismunandi orð yfir sömu hlutina á ólíkum stöðum á landinu. Til dæmis eru börnin á Vestfjörðum kölluð púkar en í Vestmannaeyjum eru strákar kallaðir peyjar.
17.11.2015 - 16:30
Stíll og markhópur - og dálítil gagnrýni
Flestir hafa lent í að skilja hvorki upp né niður í texta, sem birtur er til dæmis sem fréttatilkynning á vef eða í blaði, þótt þeir lesi hann margsinnis. Samt er ljóst að textinn hlýtur að vera merkingarbær og ætlaður almennum lesendum. Þá kann að...
10.11.2015 - 17:46