RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Uppfærsla á spilara

Eftir reglubundna uppfærsla á spilara RÚV hafa einstaka notendur lent í vandræðum með að spila efni. Hægt er að leysa vandann með svo kölluðu hard-refresh. Á apple tölvum er það gert með því að halda inni ⌘ Cmd og ⇧ Shift takka og ýta svo á R. Á pc tölvum þarf að halda inni Ctrl takka og ýta á F5.