RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Gervihnattasendingar THOR-5 / Textavarp.

Vegna endurnýjunar á tæknibúnaði hér á RÚV verður textavarp í gervihnattaútsendingu ekki vikrt. Búnaður RÚV og Telenor spilar ekki alveg saman hvað textavarpið varðar. Ekki er hægt að segja til um hvenær textavarp í gervihnattasendingum kemst á aftur.