RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

29.07.19. Bilun í burðarlagsbúnaði á Norðurlandi

Útvarps- og sjónvarpsnotendur á Norður- og Austurlandi finna fyrir miklum truflunum þessa stundina vegna bilunar í burðarlagi Vodafone á Norðurlandi. Hægt er að ná útsendingum RÚV á vefnum okkar www.ruv.is/utvarp og www.ruv.is/sjonvarp. Jafnframt má nálgast útsendingar RÚV á RÚV appinu.