RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

29.05.19. Reykhólar, Rás 1 og Rás 2.

Vegna vinnu í rafmagnstöflu í sendashúsi á Reykhólum fellur útsending útvarps niður á milli 13:30 og 15:00. Langbylgjan Gufuskálum, 189kHz er alltaf í lofti.