RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

25.11.19. Gamli Garður - Landakot. færsla á sjónvarpssendi.

Vegna framkvæmda við Gamla Garð þarf að færa sjónvarpssendi DVB yfir á Landakot. Sjónvarps notendur í Þingholti gætu þurft, í stökumum tilvikum, að snúa móttökuloftneti yfir á Landakot. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.