RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

24.06.20. Grímsnes og nágrenni. Viðhaldsvinna kl. 13-16.

Sjónvarpsnotendur Digital Íslands (Flétta1, 2 og 3) í Grímsnesi og nágrenni verða fyrir sambandsleysi 24.06, kl. 13:00-16:00, vegna rafmagnsvinnu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.