RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

20.11.19. Vík í Mýrdal, R1&R2 truflun sendinga.

Vegna bilunar í mastri á Hraunhól eru sendingar R1&R2 nánast úti. Farið verður í viðgerðir þegar veður lægir. Við bendum hlustendum á R1&R2 útsendingar í Sjónvarpi. Einnig er bent á útendingar Langbylgju LW 189kHz eða 207kHz. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.