RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

17.09.19. Skáneyjarbunga, skipt um loftnet R1 og R2, 11:00-12:00

Útvarpsnotendur við Reykholt í Borgarfirði geta átt von á minni háttar truflunum á ofangreindu tímabili vegna viðhaldsvinnu. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta veldur.