RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum
10.12.2019. kl:10:00 Bolundarvík-Útsendigar R1 &2 og sjónvarps úti.
Vegna bilunar í búnaði í vitanum liggja útsending Rásar 1 og 2 auk Digital Ísland-sjónvaps niðri.
Unnið er að viðgerð.
Bent er á Langbylgjusendingar á tíðninni LW 189 kHz frá Gufuskálum.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.