RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

04.08.20. Truflanir á útsendingu útvarps og sjónvarps.

Einhver bilun er í útsendingu Útvarps og Sjónvarps á nokkrum stöðum í kringum landið vegna rofs á ljósleiðarstreng. Unnið er að viðgerð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.