RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum
03.10.19.Sjónvarp næst ekki um loftnet í Grindavík
Eitt af útsendingamöstrum á fjallinu Þorbirni fauk fimmtudagskvöld og því næst ekki sjónvarp í gegnum loftnet í Grindavík sem stendur. Hægt er að nálgast útsendingar RÚV í gegnum RÚV appið og vefinn ruv.is.
Stefnt er að því þegar veður leyfir að reisa annað mastur og lagfæra.