RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

02.05.19. Þrándur, Fremri-Kot, Öxnadalsheiði Rás 2 úti

Útfall er á RÁS 2 sendi 88,4MHz á Þrándarhlíðarfjalli, en hann fæðir Fremra-Kot og Öxnadalsheiði og því næst Rás 2 ekki frá þessum stöðum. Beðið er færis á að komast upp á Þránd til viðgerða. Beðist er velvirðingar á þeim óþæindum sem þetta veldur.