Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

„Ég er dálítið misheppnuð poppstjarna“

Kristín Jónsdóttir jarðskjálftafræðingur hefur því sem næst verið daglegur gestur á skjám landsmanna síðan skjálftahrinan á Reykjanesskaga hófst. Áður en hún gerðist jarðhræringastjarna átti hún þátt í að skapa eina af fallegri dægurlagasmíðum 10....

Berglind Festival & hlaðvörp

Eru allir og amma þeirra komnir með hlaðvarpsþátt? Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.