Mynd með færslu

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn fær til sín góða gesti á föstudagskvöldum í vetur. Allir helstu atburðir vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi eru krufnir í beinni útsendingu. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Berglind Festival og einkanúmer ökutækja

Hvaða einkanúmer myndir þú fá þér á þitt ökutæki? Berglind tók stöðuna á nokkrum góðum númerum.

kef LAVÍK í Vikunni með Gísla Marteini

Tvíeykið kef LAVÍK mætti í Vikuna með Gísla Marteini ásamt einvala liði tónlistarmanna, meðal annarra var Jói P og lokuðu þeir þættinum með laginu Strobe.
09.10.2021 - 09:00

Berglind Festival & samnefnarar

Hvað eiga Salka Sól, Davíð Oddsson og Björk Guðmundsdóttir sameiginlegt? Berglind hitti þau öll í spjall í Vikunni.

Berglind Festival og stóra tvífaramálið

Berglind kannaði möguleikann á því að tveir menn væru í raun einn maður.

Frambjóðendur kannast flestir við að prumpa í svefni

Það er mismunandi hvað fólki finnst mikilvægast þegar kemur að því að velja flokk til að greiða atkvæði í dag. Tvíhöfði spurði frambjóðendur óvenjulegra spurninga í Vikunni með Gísla Marteini í gær til að hjálpa óákveðnum kjósendum. Þar kom til...
25.09.2021 - 13:34