Hilmir Snær frumflytur hestamannaballöðu
Lopapeysur, kúrekahattar, þjóðlagagítarar, karlakór, íslenski stóðhesturinn og Hilmir Snær Guðnason með fráhneppt niður á bringu. Hvað viljiði hafa það betra? 26.04.2022 - 18:14
Fólk trúir því þegar Jón segist ætla að stofna flokk
Margir Íslendingar sem stigið hafa um borð í lest á erlendri grundu hafa hugsað með sér: „Lest! Af hverju er ekki lest á Íslandi? Megum við plís fá lest?“ Berglind Festival skoðaði lestarsögu Íslands og fræddist um möguleikann á að draumurinn um... 09.04.2022 - 12:55
Er gott að setja sýrðan rjóma á vöfflur?
Fátt getur talist klassískara en nýbökuð vaffla með sultu og rjóma, enda stendur hún alltaf fyrir sínu, að mati Lindu Ben, matarbloggara. Íslendingar hafa borðað vöfflur við flest gleðitilefni og þær hafa jafnvel átt þátt í kjöri þingmanna. Berglind... 28.03.2022 - 14:38
Ekkert að hjá Unu Torfadóttur
Una Torfadóttir er ung og upprennandi söngkona sem sendi nýverið frá sér sitt fyrsta lag sem vakið hefur mikla athygli. Lagið nefnist Ekkert að og verður á EP plötu sem er væntanleg á vormánuðum. 27.03.2022 - 10:00
Salka Sól tilheyrir fjölskyldu Madrigal
Fáar kvikmyndir hafa slegið jafn rækilega í gegn síðustu ár hjá yngstu kynslóðinni og hin fjörlega Encantó. Salka Sól Eyfeld talar og syngur fyrir aðalpersónu myndarinnar, Mirabel, í íslenskri útgáfu og segir miður að Disney sjái ekki ástæðu til að... 26.03.2022 - 17:02
Nýr smellur Hipsumhaps frumfluttur í Vikunni
Hipsumhaps frumflutti nýtt lag, Hringar, í Vikunni með Gísla Marteini um liðið föstudagskvöld. 22.03.2022 - 16:45