Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Um einkahúmor og vináttu

„Hlátur er hljóðið sem heyrist þegar múrinn sem aðskilur okkur frá öðru fólki molnar,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson, rithöfundur, í pistli um vináttu og einkahúmor.
18.05.2021 - 09:26

Kaðlar, hnútar og nótir í miðju kafi

Öllum hnútum kunnug er fyrirferðarlítil en áhugaverð sýning, segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir sjónlistarrýnir. Þar vinna þrír listamenn saman að því að rekja upp þræði reipisins og skoða það í sögulegu, menningarlegu og fagurfræðilegu samhengi.

Höfuðstöðin í Ártúnsbrekku

Myndlistarkonan Hrafnhildur Arnardóttir - Shoplifter - vinnur nú að því að koma upp sýningu sinni Chromo Sapiens í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku en ætlunin er að sýningin verði þar til frambúðar.
15.05.2021 - 09:26

Mannbætandi verk fyrir sál og sinni

Þráður mennskunnar og viljans til betra lífs liggur í gegnum skáldsöguna Nickel-strákarnir, eftir Colson Whitehead, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi. „Hún sýnir hve þunnt skæni siðmenningar var og er hjá mörgum hvítum Bandaríkjamönnum, einkum...

Íslenskur bókavörður vekur athygli í Kína

Kínversk heimildamynd um Borgarbókasafnið í Grófinni hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum þar í landi.
07.05.2021 - 15:52

Frumleg frumraun um tímaflakk og veröld fulla af rusli

Kafbátur er nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Gunnar Eiríksson, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Þetta er frumleg frumraun, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi, „með persónum sem eru nægilega kómískar til að fá krakka og fullorðna til að hlæja.“

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson