Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.  

Ofsabræði og gagnkvæm ást í bók sem alltaf á erindi

Skáldsagan Dyrnar, eftir ungversku skáldkonuna Mögdu Szabó, fær okkur til að hugsa um tilveruna með öðrum hætti, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
02.05.2021 - 09:00

Norræn melankólía á Ítalíu

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sendi þann 23. apríl síðastliðinn frá sér plötu með tónlist sem hann samdi fyrir kvikmyndina Agony eftir ítalska kvikmyndaleikstjórann Michele Civetta.
02.05.2021 - 08:00

Hvað myndum við gera ef nashyrningar gerðu innrás?

Er leiksýningin Nashyrningarnir enn ein uppfærslan sem mætir of seint í partýið, spyr Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi, „til að velta vöngum yfir popúlisma í pólitík nútímans, vaxandi rasisma og jafnvel Donald Trump?“

„Það er ákveðin sýki að safna bókum“

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er í deyjandi stétt bókasafnara. „Það gefur manni töluvert ef þú heldur á frumútgáfum sem mögulega skáldið sjálft hefur handleikið,“ segir hann. Nýjasti fengurinn er sjaldgæfur árgangur tímarits Benedikts Gröndals,...

Andi Nabokovs svífur yfir sögu um einsemd

Frásagnarháttur Vladimirs Nabokovs, með hvörfum og tilviljunum, er áberandi í skáldsögunni Um endalok einsemdarinnar eftir Benedict Wells, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.

Andinn í vélinni

Á dögunum var opnuð í Hjarta Reykjavíkur við Laugaveg sýningin Með tveimur fingrum þar sem sjá má myndljóð eftir rithöfundinn Óskar Árna Óskarsson. Óskar hefur fengist við myndljóðagerð í ríflega tuttugu ár en hann er einkum þekktur fyrir ljóðlist...
25.04.2021 - 10:57

Þáttastjórnendur

gudnit's picture
Guðni Tómasson
eirikurg's picture
Eiríkur Guðmundsson