Mynd með færslu

Víðsjá

  Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Harðardóttir og Jóhannes Ólafsson.  

Farið yfir öll mörk áhorfenda

„Það er vandmeðfarið að fjalla um svona viðkvæmt mál, en hér er gengið út á ystu nöf og leikið sér með tilfinningar áhorfenda, af engri augljósri ástæðu annarri en að sjokkera,“ segir Nína Hjálmarsdóttir um leiksýninguna Stelpur og strákar.

Ástæður þess að ég skrifa

„Ég geri alltaf mitt besta til að kjósa „rétt“ en get þó varla sagt að sú ákvörðun sé byggð á öðru en eigin innsæi – sem þýðir efalaust ekki annað en að ég kjósi nákvæmlega eins og búist er við af mér; í fullkomnu samræmi við mann í minni stöðu, með...
09.06.2022 - 16:05

Fyrsta skartið varð til við eldhúsborðið heima

Myndlistarmaðurinn Dieter Roth var á síðari hluta 20. aldar áhrifamikill brautryðjandi í list sinni, hæfilega skeytingarlaus um listrænar takmarkanir og hefðir. Hann var í senn frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og...

Hér er bannað að taka myndir​​​​​​​

„Ég hef oftar en einu sinni orðið vitni að því hve fólk verður hvumsa þegar því er sagt að það megi ekki taka myndir þar inni. Það er greinilega alls óvant því að vera í rými þar sem slíkt er ekki leyft. Sumir bregðast jafnvel við eins og það sé...
07.06.2022 - 15:51

Hugtakið „kafkaískt“ er úr sér gengið

Hvenær er eitthvað kafkaískt og hvenær ekki? Björn Halldórsson veltir fyrir sér sögum og sögusögnum og hvernig þær eru háðar vilja, túlkunum og fordómum lesandans eða áheyrandans, og fer þaðan óhjákvæmilega að hugsa um verk rithöfundarins Franz...
03.06.2022 - 13:48

Ég var víst farin að syngja áður en ég fór að tala

Listahátíð í Reykjavík er hafin en líklega er stærsta einstaka stjarnan sem heimsækir hátíðina að þessu sinni kanadíska sópransöngkonan og hljómsveitarstjórinn Barbara Hannigan sem stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum á...

Þáttastjórnendur

hallah's picture
Halla Harðardóttir
Jóhannes Ólafsson