Mynd með færslu

Veistu hvað?

Er tilgangur lífsins sósa?

Þættirnir um hinn undarlega Rick og afastrákinn hans Morty hafa slegið í gegn víða um heim og eru viðfangsefni nýjasta þáttar Veistu hvað?
11.01.2019 - 15:13

Er búinn að fara of oft úr buxunum

Fortnite var líklega einn mest spilaði tölvuleikur síðasta árs og vinsældirnar virðast ekki vera að dvína. Stefán Atli Rúnarsson og Ingi Þór Bauer halda úti YouTube síðunni IceCold þar sem þeir streyma beint frá því þegar þeir spila leikinn.
04.01.2019 - 12:20

Svona stendur þú við áramótaheitin

Í upphafi árs eru margir sem hafa strengt áramótaheit. Það getur hins vegar verið meira en að segja það að standa við heitin og rannsóknir sýna að innan við 10% áramótaheita endast út heilt ár.
02.01.2019 - 16:07

Veistu hvar við verðum árið 2118?

Vigdís og Gummi í Veistu hvað? veltu því fyrir sér í tilefni fullveldisafmælis landsins nú 1. desember hvar við verðum stödd eftir 100 ár, árið 2118. Þau fengu líka góða hjálp frá Sævari Helga til að rýna í framtíðina.
30.11.2018 - 16:26

Kíkt í CrossFit

Hlaðvarpsþátturinn Veistu hvað? er á dagskrá RÚV núll alla fimmtudaga kl. 21:00.
04.10.2018 - 15:42