Mynd með færslu

Útvarpsleikhúsið

Útvarpsleikhúsið, leikhús allra landsmanna, hefur frá því í árdaga Ríkisútvarpsins, í byrjun 4. áratugar síðustu aldar sinnt mikilvægu hlutverki í starfsemi Ríkisútvarpsins. Mörg sígild leikverk hafa verið flutt í Útvarpsleikhúsinu svo og ýmis verk íslenskra sem erlendra höfunda sem hvergi hafa annars staðar verið flutt á íslensku. Flutt eru ný og...

Fjöldasamkoman á Gjögri

Fjöldasamkoman á Gjögri er útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Eygló Höskuldsdóttur Viborg.

Með tík á heiði

Útvarpsleikhúsið frumflytur Með tík á heiði um hátíðarnar.

Elsku Míó minn

Næstu laugardaga endurflytur Útvarpsleikhúsið á Rás 1 framhaldsleikritið Elsku Míó minn sem er byggt á samnefndri bók eftir Astrid Lindgren. Hér er hægt að hlusta á alla hlutana þrjá.

Ferðalög eftir Jón Gnarr

Útvarpsleikhúsið flytur verkið Ferðalög, nýtt útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Jón Gnarr.
09.04.2020 - 15:00

Erfitt að bakka með rauðkálið á litlu jólunum

„Við erum allir með ólíkar ástæður fyrir því að neyðast til að halda jólin saman,“ segir Árni Vilhjálmsson, en hann, Friðgeir Einarsson og Ragnar Ísleifur Bragason koma saman í jólaútvarpsleikriti Ríkisútvarpsins sem Bjarni Jónsson leikstýrir og er...

Fjölbreytt dagskrá Útvarpsleikhússins í vetur

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur leikverkið Suss! á laugardag. Verkið byggist á viðtölum við þolendur og gerendur í heimilisofbeldismálum. Suss! er fyrsta verkefni leikársins en það er von á fjölbreyttri dagskrá.
25.10.2019 - 15:21