Lifun í þriðja sæti á Prix Europa
Uppsetning Útvarpsleikhússins á framhaldsleikritinu Lifun eftir Jón Atla Jónasson hlaut í dag þriðju verðlaun í flokki leikinna framhaldsverka fyrir útvarps á ljósvakahátíðinni Prix Europa sem er ein virtasta verðlaunahátíð á sviði fjölmiðlunar í... 20.10.2017 - 18:22
Listaháskólinn og Útvarpsleikhúsið í samstarf
Útvarpsleikhús RÚV og Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára. Á samningstímabilinu munu útskriftarhópar leikarabrautar spreyta sig í nýjum leikverkum sem samin verða sérstaklega fyrir hópinn og... 19.09.2017 - 11:22
Lifun tilnefnt til Prix Europa
Uppsetning Útvarpsleikhússins á framhaldsleikritinu Lifun eftir Jón Atla Jónasson er tilnefnt til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í flokki leikinna útvarpsverka. Þetta er í annað sinn sem útvarpsleikrit eftir Jón Atla er tilnefnt í þessum... 01.09.2017 - 09:22
Heiðraður fyrir ævistarf sitt í tónlist
Tenórsöngvarinn Garðar Cortes var sæmdur heiðursverðlaunum Grímunnar 16. júní 2017 fyrir ævistarf sitt. Hann hefur komið víða við í tónlistarlífi Íslendinga og haft mikil áhrif m.a. með stofnun Söngskólans í Reykjavík árið 1973 og hefur verið... 17.06.2017 - 08:00
Látin skáldkona leikur í útvarpsleikriti
Í útvarpsleikritinu LÍFSHÆTTU eftir Þóreyju Sigþórsdóttur og í leikstjórn hennar, beitir hún því stílbragði að láta skáldkonuna Jakobínu Sigurðardóttur, sem lést árið 1994, leika eitt af aðalhlutverkunum. Leikritið byggir á tveim sögum Jakobínu,... 12.05.2017 - 13:57
Eftir ljós
Lísa og Þorvaldur aka ísköldum lögreglubíl um þögla, hvíta borg í leit að horfinni stúlku. Blokkir gnæfa yfir eins og þursar í nóttinni, skuggar skjótast til í kófinu og leiðin liggur óumflýjanlega inn í fortíðina - á vit þess sem auðveldast er að... 26.04.2017 - 11:17