Mynd með færslu

Útsvar

Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga sem fer nú fram tólfta árið í röð. Í þetta sinn verður keppnin snarpari en áður og lýkur með úrslitum í janúar. Þátttakendur í vetur eru lið frá þeim sveitarfélögum sem komist hafa í úrslit síðustu ár, eða oftast komist nálægt því. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur Hólm....

Fjarðabyggð sigurvegari síðasta Útsvars í bili

Fjarðabyggð og Kópavogur mættust í kvöld í útslitaþætti Útsvars þennan veturinn. Viðureignin var jöfn og spennandi og voru hlaut lið Fjarðabyggðar 82 stig en Kópavogur 71.
25.01.2019 - 22:12
Innlent · Útsvar · Útsvar

Kópavogur lagði Reykjanesbæ í Útsvari

Kópavogur sigraði lið Reykjanesbæjar í síðari þætti undanúrslita Útsvars í kvöld. Kópavogur hlaut 82 stig en Reykjanesbær 47. Lið Kópavogs var skipað Katrínu Júlíusdóttur, Skúla Þór Jónassyni og Kolbeini Marteinssyni og lið Reykjanesbæjar þeim...
18.01.2019 - 21:46

Fjarðabyggð vann Reykjavík og fer í úrslit

Fjarðabyggð sigraði lið Reykjavíkur í fyrri þætti undanúrslita Útsvars í kvöld og er búið að tryggja sér sæti í úrslitaviðureign Útsvars í vetur. Fjarðabyggð hlaut 93 stig en Reykjavík 50.
11.01.2019 - 22:12

Reykjanesbær lagði Ísafjarðarbæ

Ísafjarðabær og Reykjanesbær mættust í Útsvari kvöldsins. Reykjanesbær sigraði með 66 stigum á móti 61 stigi Ísafjarðarbæjar.
07.12.2018 - 22:17
Innlent · Útsvar · Útsvar

Kópavogur vann Norðurþing

Kópavogur vann Norðurþing í öðrum þætti annarrar umferðar Útsvars í kvöld. Kópavogur hlaut 85 stig en Norðurþing 63 stig.
30.11.2018 - 21:47
Innlent · Útsvar · Útsvar

Íslendinganýlendur fögnuðu sigri

Sautján stig skildu að lið Íslendinganýlendna og Fljótsdalshéraðs í Útsvari í kvöld. Íslendinganýlendur urðu því síðasta lið fyrstu umferðar til að komast áfram.
16.11.2018 - 21:24