Mynd með færslu

Úti

Ferðaþættir í umsjá Brynhildar Ólafsdóttur og Róberts Marshall þar sem þau fara með landsþekkta Íslendinga í svaðilför um ósnortna náttúru Íslands.

Ómögulegt að greina hvar bungan rís hæst

Í síðasta þætti af Úti var gengið á sjö hæstu tindana á Kili með háfjallahöfðingjanum Þorvaldi Þórssyni. Hann var fyrstur Íslendinga til að kortleggja og ganga á 100 hæstu fjöll Íslands. Hópurinn lagði af stað frá Þjófadalafjöllum undir Langjökli...
25.05.2020 - 15:38

„Ég er ekki mikill sjóhundur“

„Ég fékk heilaæxli fyrir nokkrum árum sem truflar allan „ballans“ hjá mér,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra og liðsmaður í Almannavarna-tríóinu, sem skellti sér í kajakferð með Ölmu Möller landlækni. Hann lenti í...
23.05.2020 - 13:09

„Króli, af hverju ertu að klippa á honum táneglurnar?”

„Vinir gera hluti fyrir vini,” segir rapparinn Króli sem kom Axel vini sínum til hjálpar á leiðinni upp Akrafjall, og klippti á honum táneglurnar í gróinni hlíð á meðan Axel naut útsýnisins.
16.05.2020 - 12:44

Örmagna Marglyttur ældu í Grafreit draumanna

Sjósundhópurinn Marglytturnar er skipaður sex afrekskonum en þær syntu boðsund yfir Ermasundið í september til að vekja athygli á plastmengun í sjó. Ferðin gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig og þurftu til að byrja með að fresta brottför í tíu daga...
10.05.2020 - 09:14

Eins og að byrja hjá hobbitunum og enda í Mordor

„Ég held að það sé rosalega dýrmætt fyrir börn að kynnast landinu sínu svona. Að vera ekki í síma og ekki í tölvu heldur í núinu með náttúrunni,“ segir Katrín Jakobsdóttir sem fór með hóp barna í fallega göngu í íslenskri náttúru sem börnin voru...
19.04.2020 - 15:40

Bjarni á Blátindi

„Mér fannst toppurinn vera Blátindur, það kannski kemur engum á óvart,“ segir Bjarni Benediktsson. Hann var í æfingum fyrir Berlínarmaraþon þegar framleiðendur sjónvarpsþáttarins Úti höfðu samband og fengu hann með sér í fjallahlaup í Vestmannaeyjum...
16.04.2018 - 15:02