Mynd með færslu

Úr tónlistarlífinu

Nýjar tónleikahljóðritanir.

Tónlist eftir Liszt, Brahms og Bridge

Í þættinum „Úr tónlistarlífinu“, sunnudaginn 11. mars kl. 16.05, verður flutt hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru í Norðurljósum í Hörpu 4. mars í tónleikaröðinni „Sígildir sunnudagar“. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir...
09.03.2018 - 15:57

Ballöður fyrir brjálæðinga

Í tónleikaröðinni "Sígildir sunnudagar" í Hörpu fóru fram 14. janúar tónleikar sem voru suðrænir í anda. Tónlistarhópurinn Stirni Emsemble flutti tónlist eftir höfunda sem flestir voru ýmist frá Spáni eða Suður-Ameríku. Í þættinum „Úr...
23.02.2018 - 16:00

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Nýju ári fagnað með nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem sendir eru út á Rás 1 á sunnudag.

Óvenjuleg hljóðfæraskipan

22. október fóru fram í Hörpu tónleikar á vegum Kammermúsíkklúbbsins þar sem heyra mátti verk með óvenjulegri hljóðfæraskipan, því það er ekki svo algengt að fiðla, gítar, klarínett, fagott og píanó fái að hljóma saman.
10.11.2017 - 15:32

Frumflutt verk eftir Ingibjörgu og Hróðmar

Á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 17. september voru frumflutt þrjú sönglög eftir Ingibjörgu Azimu og verkið „Nokkrar misjafnlega almennar hugmyndir um dauðann“ eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson. Það var Quartetto a muoversi sem flutti...

Los Angeles í Reykjavík

Tónlistarhátíðin LA/Reykjavík hófst í gær með tónleikum kanadíska fiðluleikarans Leilu Josefowicz og meðleikara hennar, píanistans Johns Nocacek. Það er Sinfóníuhljómsviet Íslands sem býður upp á hátíðina en öllum tónleikum hennar verður jafnframt...