Mynd með færslu

Undirtónar

Aðeins sextán ára að slá í gegn

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, sem kemur fram undir listamannsnafninu gugusar, söng í fyrsta sinn í hljóðnema á Músíktilraunum 2019 en var valin rafheili keppninnar. Hún hefur gefið út lag með tónlistarmanninum Auður og plötuna Listen to this twice...
27.11.2020 - 11:30

Pönk í niðurgröfnum kjallara í borg óttans

Pönksveitin GRÓA treður hér upp í sérstakri tónleikaupptöku Undirtóna. Flutningurinn var tekinn upp í tónleikarýminu R6013 við Ingólfsstræti en það er minnsti tónleikastaður landsins og heimili jaðarrokksenunnar á Íslandi.
20.11.2020 - 12:10

Kynntust á leikvellinum en leika nú á allt öðrum velli

Hljómsveitin GRÓA spilar pönkskotið rokk sem fyrst tók að heyrast í bílskúr í Vesturbænum. Hljómsveitin er skipuð systrum og æskuvinkonu en Músíktilraunir tóku spilamennskuna á næsta stig. GRÓA eru gestir Undirtóna þessa vikuna.
19.11.2020 - 11:10

Graðhestarokk til að lina þjáningar

Tónleikar Undirtóna þessa vikuna eru í boði Blóðmör, hljómsveitarinnar sem stóð uppi sem sigurvegari á Músíktilraunum 2019. Tónleikarnir eru í beinu framhaldi af þætti um sömu sveit sem frumsýndur var í gær.
13.11.2020 - 11:59

Líkþorn ljótasta orð íslenskrar tungu

Hljómsveitin Blóðmör er gestur vikunnar í Undirtónum. Tríóið stóð uppi sem sigurvegari Músíktilrauna 2019 með hressandi graðhestarokk sem ansi langt var síðan að heyrst hafði á verðlaunapöllum keppnarinnar. Á meðal vinsælustu laga sveitarinnar eru...
12.11.2020 - 11:37

Aldrei pælt í yfirvofandi kjarnorkustríði

Tónleikar Undirtóna halda áfram í dag, en þeir eru hluti af samnefndri þáttaröð um -kima íslensku tónlistarsenunnar sem í dag er á mikilli siglingu. Þennan föstudaginn eru það Skoffín sem stíga á stokk á einum rótgrónasta tónleikastað landsins,...
06.11.2020 - 13:04